Annar valkostur en myndskeiðasöfn stóru tæknifyrirtækjanna
PeerTube er verkfæri til að deila myndskeiðum á netinu, þróað af Framasoft, sem eru frönsk samtök án hagnaðarmarkmiða.
We're planning a great future for PeerTube!
Hiring another developer, developing an official mobile app, promoting the PeerTube ecosystem... These are a few of the things we plan to do in 2024, on top of an exciting v7 roadmap.
Learn more and support FramasoftHvað er PeerTube?
PeerTube gerir þér kleift að útbúa þitt eigið myndskeiðasafn, algerlega sjálfstætt.
Með PeerTube eru ekki lengur nein ógegnsæ reiknirit eða loðnar birtingarstefnur! PeerTube-kerfi sem þú skoðar eru byggð, þeim stjórnað og efninu á þeim stýrt af eigendum sínum.
PeerTube gerir kerfunum kleift að tengjast hvert öðru, og þannig mynda stórt net af kerfum sem bæði tengjast saman og geta verið sjálfstæð.
Til viðbótar þessu er PeerTube ekki háð tekjum af auglýsingum og fylgist ekki með ferðum þínum!
Hvað getum við fundið, á PeerTube?
Skoðaðu hverju við mælum með og höfum valið úr 600.000 myndskeiðum og öllum 1.000 kerfum á PeerTube-netinu
PeerTube er ekki með í fákeppnistilburðum neinna fyrirtækja
Rétt eins og annar hugbúnaður sem hannaður er af Framasoft, lítur PeerTube á þig sem persónu en ekki vöru til flokkunar og innilokunar í endurteknu hönnuðu flæði.
PeerTube er frjálst, ókeypis og með opinn grunnkóða, hannað fyrir virkni án hagnaðarmarkmiða.
Siðræn og opin stafræn almenningseign
PeerTube tilheyrir þér. Hvenær sem er, þegar þér hentar, er þér frjálst að hjálpa okkur við að endurbæta PeerTube með þínum hugmyndum, tillögum eða þá að þú endurbætir sjálfan grunnkóðann.
PeerTube er frjáls hugbúnaður, ekki leyniformúla sem tilheyrir Google (eins og Youtube) eða Vivendi/Bolloré (Dailymotion). Frjálsa notkunarleyfið tryggir grundvallarrelsi okkar sem notenda.
PeerTube exists thanks to your donations!
Framasoft does not make money by developing PeerTube! We are a public interest organization where over 90% of our funding comes from donations.
Every contribution, even the smallest, allows us to continue developing PeerTube. You think our project is going in the right direction? Please make a donation!
StyrkjaSpurningar? Við leiðbeinum þér!
Hvað er PeerTube?
PeerTube is a tool that you install on a web server. It allows you to create a video hosting website, so create your "homemade YouTube".
The difference to YouTube is that it's not intended to create a huge platform centralizing videos from the whole world on a single server farm (which is horribly expensive).
On the contrary, PeerTube's concept is to create a network of multiple small interconnected video hosting providers.
Er tilgangur PeerTube að koma í staðinn fyrir YouTube?
Við getum svarað því skýrt og skorinort: NEI!
Metnaðurinn er að vera frjáls og öðruvísi dreifhýstur valkostur: markmið valkosts er ekki að koma í staðinn fyrir eitthvað, en fremur að bjóða upp á eitthvað annað, með öðrum gildum, samhliða því sem þegar er til staðar.
Hverjir eru helstu kostir PeerTube?
PeerTube is unique because (as far as we know) it's the only video hosting web application which combines three advantages:
Opinn kóði með frjálsu notkunarleyfi
- PeerTube is freely provided, no need to pay to install it on your server;
- We can look under the hood of PeerTube (its source code): it's auditable, transparent;
- It can be enhanced by everyone's contributions.
A federation of interconnected hosting providers
- It decentralizes video storage and decision-making power;
- We can display videos and accounts of other PeerTube websites;
- It's based on ActivityPub to connect with tools like Mastodon for example.
Útsending í jafningjaham (peer-to-peer)
- It reduces server bandwidth overload if a video becomes viral;
- We become an actor of the video broadcasting;
- It's based on WebRTC, a free and open-source project for web browsers.